,,Typpið mun finna þig” Gagnkynhneigð, grunnskólinn og hinsegin kynfræðsla

//,,Typpið mun finna þig” Gagnkynhneigð, grunnskólinn og hinsegin kynfræðsla
image_pdfimage_print

Er rými fyrir fjölbreytileika mannlífsins í kynfræðslu grunnskólanemenda?

Sólveig Rós Másdóttir fékk styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2015 til að rannsaka hinsegin kynfræðslu í grunnskólum Reykjavíkur. Sólveig vann rannsóknina í samstarfi við Mannréttindaskrifstofu borgarinnar og skóla- og frístundasvið/Jafnréttisskólann. Niðurstöður úr rannsókninni gefa sterkar vísbendingar til þess að hinsegin kynfræðslu sé verulega ábótavant í grunnskólum borgarinnar. Jafnréttistorg mælir með því að allt starfsfólk skóla- og frístundasviðs og þá sérstaklega kennarar og skólastjórnendur lesi skýrsluna. Mikilvægt er að hver og einn meti stöðuna í sínum skóla og leiti leiða í kjölfarið til að bæta fræðsluna, öllum til hagsbóta.

Á þessari slóð má lesa skýrsluna í heild:

nyskopunarsjodsverkefni_solveig_ros_2015_2_0

2016-02-17T11:27:09+00:00