Kynjuð leikföng

Ert þú að vinna með börnum, ertu foreldri eða áttu yngri systkini? Hefur þú velt því fyrir þér hversu kynjuð leikföng geta verið? Hefur þú velt því fyrir þér hvaða áhrif kynjuð leikföng hafa á félagsmótun barna?

Kíktu í hugmyndabankann, veldu leikskólastig eða yngsta stig og lestu meira um stelpuleikföng og strákaleikföng!