About jafnrettisskolinn

This author has not yet filled in any details.
So far jafnrettisskolinn has created 12 blog entries.
image_pdfimage_print

Fræðsla um Mannréttindastefnu Reykjavíkur

Fræðslan er fyrst og fremst fyrir starfsstaði Reykjavíkurborgar. Farið er yfir mismunandi þætti mannréttindastefnunnar og rætt um dæmi sem varpa skýrara ljósi á stefnuna. Fræðslan […]

Jafnréttisfræðsla skiptir máli

Jafnréttisfræðsla á að fara fram á öllum skólastigum!

Rósalín – Falleg stutt teiknimynd með hinsegin ívafi

Samtökin ´78 hafa gefið út fallega stutta teiknimynd með hinsegin ívafi sem ber nafnið Rósalín. Jafnréttisskóli Reykjavíkur styrkti íslenska útgáfu myndarinnar. Um er að ræða […]

Kynjuð leikföng

Ert þú að vinna með börnum, ertu foreldri eða áttu yngri systkini? Hefur þú velt því fyrir þér hversu kynjuð leikföng geta verið? Hefur þú […]

Typpið mun finna þig – Málþing

Typpið mun finna þig: Gagnkynhneigð, grunnskólinn og hinsegin fræðsla er verkefni sem Sólveig Rós M.A. í stjórnmálafræði vann í samvinnu við Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Skóla- og […]

Nýr kennsluvefur um jafnrétti fyrir mið- og unglingastig grunnskóla

Ekki láta þetta framhjá ykkur fara!

Þóra Þorsteinsdóttir kennaranemi og kynjafræðingur hefur búið til kennsluvef um jafnrétti fyrir eldri nemendur grunnskólans. Vefurinn er hluti af meistaraverkefni […]

,,Typpið mun finna þig” Gagnkynhneigð, grunnskólinn og hinsegin kynfræðsla

Er rými fyrir fjölbreytileika mannlífsins í kynfræðslu grunnskólanemenda?

Sólveig Rós Másdóttir fékk styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2015 til að rannsaka hinsegin kynfræðslu í grunnskólum Reykjavíkur. Sólveig […]

Ný skýrsla um kynjajafnrétti í leikskólum

Leikskólinn Geislabaugur hefur sent frá sér virkilega áhugaverða skýrslu sem segir frá þróunarverkefni um kynjajafnrétti í leikskólanum. Starfsfólk Geislabaugs hefur unnið að verkefninu undanfarin ár, þau […]

Erum við öll jöfn? Áhugaverð bók um kynjamál og heimspeki

Jóhann Björnsson hefur gefið út afar áhugaverða bók sem fjallar um heimspeki og kynjamál. Jóhann skrifaði grein í veftímaritið Knúz.is þar sem hann segir frá […]