Rósalín – Falleg stutt teiknimynd með hinsegin ívafi

Samtökin ´78 hafa gefið út fallega stutta teiknimynd með hinsegin ívafi sem ber nafnið Rósalín. Jafnréttisskóli Reykjavíkur styrkti íslenska útgáfu myndarinnar. Um er að ræða […]